þriðjudagur, 9. október 2012

Golfkúluhaglél, fjallathorpsheimsokn og fjolmargt fleira ì einu spikmjòu bloggi ✿


Jujuy, Salta og Purmamarca 

Laugardagurinn 6.oktòber 2012
Jaeja eg veit ad thad er stutt sidan eg skrifadi seinasta bloggid en eg verd nuna ad segja ykkur frà rosalega skemmtilegu ferdalagi sem eg for i med Alejondru(hostmommu), Adrian(hostpabbi) og Emil(saenski skiptinema brodir minn). Tomas og Agustin (Argentinsku braedur minir) nenntu ekki med enda ekki jafn spennandi fyrir tha greyin. Ferdinni var heitid i nordrid ! til fylkjanna Salta og Jujuy. Vid logdum af stad à laugardagsmorgni, audvitad var hefbundna nesti Argentìnumanna med; Mate, Dulce de Leche og Tortilla. À leidinni var spjallad um allt à milli gotu og brùar, sungnir voru songvar a bord vid Macarena , Para bailar la bamba( http://www.youtube.com/watch?v=T_SS-TyXhhU ) og fleiri spaensk log sem vid thekktum, einnig var sagt tonn af hraedilega leglegum brondurum à bord vid : Afhverju opna Hafnfyrdingar mjokina alltaf ì bùdinni. Afthvi a mjolkinni stendur: Opnist hèr :) En ì stadinn fyrir Hafnfyrdingar sogdum vid Spànverjar. Ì thessari bìlferd komst èg ad thvì ad èg er ordinn allveg thò nokkud gòdur ì spaensku. 
Èg upplifdi svolitid sem eg hef aldrei upplifad àdur à ÌSlandi. Vid vorum bara slok ad keyra eins og gengur og gerist, tha byrjar ad rigna, allt ì godu med thad. Eftir smàstund byrjadi ad snjòa haglèli og eins og eg hef sagt her adur tha er nanast alltaf gott vedur og mjog skritid ad thad komi snjor. Thessi haglel breyttust a orskommu stundu ì golfbolta, èg er ekki ad ykja thegar eg segi golfbolta, vid leitudum skjols hja risa tre en thad var allt fratekid af bilum sem voru undir thvi. Vid urdum thvi bara ad bida og vona ad thessi golfboltar breyttust ekki ì korfubolta. Eftir svona 10 minutur haetti haglel og thad kom allveg thurrt. Vid stoppudum ì vegkantinum og akvadum ad skoda thakid og huddid. Viti menn, allt beyglad og thau ekki tryggd. Thessi bill er ekki buinn ad vera heppinn, um daginn var fataekur gaeji sem rispadi eina hlidina a honum afthvi vid gafum honum ekki pening. 
Drukkum audvitad maté á leidinni
Fyrst var smá rigning

Sídan kom frekar stor haglél, mjog skrítid í nordur Argentínu

Sídan komu thessi júmbó haglél sem eydilogdu bílinn

Alejandra gerdi allt til thess ad bjarga bílnum
Svona 30 daeldir eftir haglélid, og audvitad engin tryggdur hér


Jaeja nog komid af sorgum haha eftir thetta magnada atvik heldum vid afram til Salta, thad er vodalega flott borg midavid Tucuman og mikid minni, bùa samt um 540.000 manns tharna. thar lobbudum vid um skodudum midbaeinn, bordudum à skemmtilegum veitingastad thar sem Argeninskt rokk var spilad live og thjoddansar dansadir, einnig var kìkt à markad og keypti eg mèr minn fyrsta Mate. Fyrir tha sem ekki vita hvad mate er tha er thad bollinn sem Yerbad er sett og fyrir tha sem ekki vita hvad yerba er thà er thad planta sem minnir à te. Ég lèt skrifa à thad ; Bobby. Sem er mitt argentiska nafn. Eg keypti einnig gjafir handa Tomas og Agustin. Gjofin til Tomasar var mjog flott, bjorkrus sem à stod; Ekki sòa vatninu drekktu bjòr.
Sidan heldum vid ferdinni àfram til nyrsta fylkis Argentìnu, Jujuy. Thar bua ekki nema 230.000. A leidinni thangad var allt ì kringum okkur thrumur og eldingar. Mer finnst thrumur og eldingar mjog skemmtileg uppfinning og naut thess mjog ad keyra til Jujuy. Thegar thangad var komid gistum vid hja brodir Alejondru(hostmamma), Gaztòn. Vid logdumst til rekkju fljotlega eftir ad vid komum og  svafum. Eg svaf reyndar ekki mikid thvi Adrian(hostpabbi) hraut allveg rosalega haha, sirka 150 desìbìl. Èg og Emil reyndum amrgoft ad halda fyrir nefid à honum vekja hann en ekkert virkadi. Nadi nu samt audvitad ad sofna a endanum.

Verid ad skrifa "Bobby" mitt Argentíska nafn á fyrsta matéid mitt

Salta la linda

Hundurinn okkar hefur humor

Fullt af matéum !

Nelson Emilio y Bobby 

Balcarce, fraegasta gatan í Salta

Sunnudagur 7.oktòber 2012
Vaknadi eftir erfida nott og forum og fengum okkur morgunmat, forum og skodudum borgina med konu Gaztòns og fòrum ì ràdhùsid og fengum ad sjà fyrsta fàna Argentìnu, bordudum oll hadegismat saman. Nog komid af upptalningu, tha var komid ad tilgangi ferdarinnar, PURMAMARCA. Purmamarca er pinulitid fjallathorp vid hlidina á fjalli sjo litanna ( La Montaña de los siete colores). Purma thydir eydimork og marca thydir borg. Thannig eydimerkurborgin eda Town of the virgin land. Baerinn er ì naestum 2300 metra haed, med 2000 ìbùa. Thad var rosalega fallegt landslag minnti svolitid à Ìsland. Saknadi svolitid Ìslands ;( Thegar vid komum ì thorpid forum vid à litinn markad og eg og Emil keyptum okkur handgerdar fjalla lopapeysur, ekki thad ad vid thurfum thaer mikid nuna thetta àr en thaer verda godar à Ìslandi. Rosalega thaeginlegar ! Lobbudum um thorpid tokum myndir, keyptum minjagripi og eg sà eldgamla konu sitja a bekk og akvad ad fa mynd af mer med henni, hun reyndi sv ad segja mer eitthvad en hun var ekki med neinar tennur thannig thad var mjog erfitt ad skilja hana, fattadi eftir a ad hun hafdi verid ad bidja um pening. Aejjaej. Thad er samt erfitt ad utskyra thessa upplifun i ordum og myndum, en eg vona ad thid komist eitthvad nalaegt thessu. Sidan var bara ekid heim, audvitad drukkid mate à leidinni. Vid gistum adra nott hjà brodir Alejondru og sem betur fer svaf Adrian ì hinu herberginu thannig eg gat nu sofid. 

Hádegisverdur med fjollunni

Fannst thessi mjog flott !
Rosalega flottur hundur í gardinum 

Jujuy er flott borg
Hjá fyrsta fána Argentínu í rádhúsinu í Jujuy
Skrifudum í gestabókina 

Fjall sjo litana



Emil med geitunum og kindunum í Purmamarca
Vid braedurnir keyptum okkur eins fjallapeysur

Ég og vinkonan mín


Kongar thorpsins

Hérna sjái thid hid eina sanna maté, svo tharna bakvid er yerba, sykur og vatn.

Minjagripir sem vid keyptum, flauta, diskur og glos med sandi úr fjallinu

Mánudagur 8.oktòber 2012:
Vaknadi uthvildur og flottur tilbuinn ì heimferdina eftir goda helgi. À leidinni keyrdum vid framhja frekar fàtaeku hverfi og Adrian sagdi mer ad rìkistjornin hefdi byggt thessi hus fyrir folk sem aetti ekki peninga. Thad hljomar allt rosalega vel en thad er einn svartur blettur, ef folkid kýs ekki rett og maetir ekki á fundi hjá ríkistjórninni thá er theim hent útur húsinu "sínu". Thannig thad er flest allt hérna spillt ! Fátaeku folki er borgad 260 kronur fyrir ad kjosa thad sem ríkistjorninn vill. 
Á heimleidinni var drukkid mate, keyrt í gegnum fallega skóga, skodad kastala, borad a veitingastad og komid heim í gomlu godu tucuman. Thetta var fráber ferd í alla stadi og er ekkert skemmtilegra en ad ferdast, eg hef komist ad thvi. Í jaúar erum vid ad fara til Mar de Plata(strondin sem er rett hja Buenos Aires(thydir sjór silfursins)) í einn mánud og aetlum vid kannski ad gista tvaer naetur í Urugvae !! Ég hef oft sagt thad en ég skil ekki unglinga sem eyda ollum sínum peningum í bíl sem kemur ther adeins á milli A og B, frekar ad eyda peningum í ferdalog ut í heim eda heimsreisur og fara frá A til Ö

Hitti thessa edlu og hún bad um mynd af sér med mér

Var ad glósa og sá thessi skilabod frá Evu :)

Thorpid sem ríkistjórninn lét byggja fyrir fátaeka fólkid 

Endudum ferdina á rosa gódum veitningastad 

Eftir ad ég kem heim verdur Ísland breytt, thad verdur drukkid Maté á ollum heimilum, Asado hvern sunnudag, Fernet verdur drukkid á fostudagskvoldum og dulce de leche verdur í ollum eftirréttum. 



Ein flott í skólanum herna í lokinn
Hérna sjái this Argentínu, efst er Jujuy og
Salta svo Tucuman fyrir nedan


 Snidug stadreynd: Vissir thú ad Argentína er med allar tegundir af loftslagssvaedum ?


mánudagur, 1. október 2012

Fyrsti mánudurinn og gledin í sudri ☼

Skólinn og almenna lífid hérna í ARGENTÌNU

Jaeja ég sé ad thú ert byrjadur/ud ad lesa, fyrst thú ert kominn alla leid hingad vil eg byrja á ad taka thad fram ad lestur og athugasemdir eru á eigin ábyrgd. Allur réttur áskilinn. 
Ég og David í spaensku tímunum

Núna er margt búid ad gerast hérna hjá mer í Argentínu, fyrsti mánudurinn lidinn, skólinn er byrjadur, spaenskan ad detta inn, nýjir vinir, fullt af veislum og skemmtilegheitum. Thad maetti segja ad thad skíni ekki sól hér heldur gledi. Ég aetla adeins ad breyta um bloggstíl og segja frekar frá adal atvikunum og highlights. Ef ég faeri ad segja frá ollum dogunum yrdi thetta eins og símaskráin á lengd og jafn ómerkilegt haha. Afsakid hvad myndirnar eru utum allt .Held eg thurfi líka ad nota myndir til ad muna eftir ollu. En thá byrja ég : 



Grillveisla med bekknum, mikid fjor !
Skólinn : Thann 17. september byrjadi eg loksins í skólanum. Ég var búinn ad vera í thriggja vikna fríi thví Tomas (hostbrodir) og bekkurinn okkar voru búnir ad vera í tuttugu daga ferdalagi med skólanum í Patagoniu sem er í sudur Argentínu. Thad er allvega rosalega fallegt landslag og er ég ad plana ferd thangad í febrúar med skiptinema vinum mínum. Thad var mjog fint ad byrja í skólanum thvi thad var ordid threytt ad vera bara svona nokkurn veginn einn og sofa alltaf út thó ad ég hafi nú allveg fundid mer eitthvad ad gera. 
Skólinn hérna er frá 7:30 til svona 12 og sídan eru stundum tímar eftir hádegi. Thetta breytist samt mjog oft thvi annadhvort maeta ekki nemendur eda kennarar. Ekki mesti skólaáhuginn hérna thví midur. Ég er í strákaskóla og thid getid ýmindad ykkur hvernig tímarnir eru. Thetta er eins og haena í refabúi.   Stofan er frekar einfold sirka 10 metrar á lengd, 30 bord og kritartafla. Í tímum thá sitja allir 30 strákarnir á oftustu 3 metrunum, sídan er ekkert á 6 metrum og kennarinn á 1 metra. Thetta gera their til ad geta talad sem mest saman . Their eru bunir ad vera laera ensku fra thvi sirka tiu ara en skilja samt varla neitt, ekki mikil laerdomsgledi. 
Ég tharf óskop litid ad laera í tìmum enda er frekar erfitt ad skilja t.d. félagsfraedi eda fjarmalafraedi á spaensku, eg reyni thó ad nota tímana til thess ad glosa og aefa spaenskuna en annars er eg bara frekar frír í tímum. Núna fyrstu vikurnar tharf eg ekki ad taka prof, sem bekkjarbraedur mínir ofunda mig mikid af haha. Their eru allir mjog fínir, og er ég bara nokkurnveginn buinn ad kynnast theim ollum. Skemmtileg tolfraedi : Thad eru jafn morg prosent hér búin ad laera heima og líkurnar á ad Ísland vinni Eurovision. Sem eru ekki miklar líkur eins og flestir vita. 
Kalula thar sem hlutirnir gerast




Fjolskyldan : Ég get eiginlega ekki verid heppnari med fjolskyldu, thannig er thad nu bara. Vid búum í midbaenum sem er snilld, stutt í allt. Hinir krakkarnir sem búa fyrir utan baeinn hafa verid ad lenda í veseni ad koma sér hingad og thangad thvi vegalengdir her eru lengri en á Íslandi. Sidan er mjog thaeginlegar reglur : Fara varlega. Annars er ég ekki med neinar adrar en thad.
Fjolskyldan er mjog gód, hjalpsom, atorkusom, hjarthly og flest thau jakvaedu lysingarord sem eru til. Thau eru buinn ad gera margt med mér, fjallgongur(vid villtumst og endudum inn í midjum frumskogi), nokkrar grillveislur ( ASADO, fáránlega gott en hefur syna galla thvi eg er buinn ad thyngjast um tvo og halft kilo fra thvi eg kom, einn manudur) , skoda borgina t.d. Tucuman Expo sem er svona smá af ollu úr borginni á einum stad og thegar vid forum thangad thá fór ég bara á bolnum og Alejandra(hostmamma) spurdi hvort ég vildi ekki fara í peysu af thvi thad vaeri spad rigningu, eg sagdi audvitad nei thvi ég er íslenskur víkingur, eftir klukkustund var ég grenjandi og bad um  ad fara heim thvi mér var svo kalt. Íslenska stoltid allveg ad fara med mann. Thetta var samt einn af fáu rigningardogunum her. 


Undirbúa ASADO

Nú er buid ad baeta einum medlim i fjolskylduna, Emil Duberg saenskur skiptinemi. Thannig vid erum tveir skiptinemar a heimilinu, vid vorum godir vinir adur en hann flutti inn og erum ordnir enn betri nuna. Fyrri fjolskyldan hans bjo mjog langt i burtu og i frekar haettulegu hverfi og Emil leid ekki vel thar thannig Alejandra(hostmamma) baudst til ad taka hann inn a heimilid. Sem er bara mjog gaman. Hann mun mjog liklega búa hja okkur allt arid og kemur thar ad leidandi med okkur á strondina í janúar. Mikill snilld í gangi.


Danssýning í Normal escuela
Veislur : Thad verdur ekkert skafid af veislunum herna. Eitt er vist ad Argentinumonnum finnst gaman ad skemmta sér. Their byrja samt mjog seint og koma thar af leidandi mjog seint heim, thvi kvoldverdurinn er um ellefu ad kvoldi til. En ég er samt ekkert ad vaela yfir thvi thvi tha sefur madur bara fram a dag. Thad sem einkennir veislur og party her er ad krakkarnir hittast heima hja einhverjum og drekka svolitid af mjolk, sidan fara thau annadhvort á Boliche( klúbb) eda party í heimahúsi, og fá sér svolitid meira af mjolk. Thad er alltaf trodfullt af folki eda rettara sagt unglingum a skemmtistodunum, og folk bidur i longum rodum til ad komast inn, og thegar vid forum saman skiptinemarnir tha lobbum vid bara beint inn, mjog thaeginlegt. Thvi ad Alejandra(hostmamma) sagdi mer ad utlendingar vaeru addrattarafl fyrir skemmtistadina. Sem er bara snilld fyrir okkur.
 Sidan er thad eitt, hvad hugsi thid thegar thid heyrid fimmtan ára stelpu afmaeli ? Pakkaleikur, skuffukaka, ratleikur kannski einn orkudrykkur sem allir deila  ? Nei ! Herna er thad nu svolitid odruvisi, thegar stelpur verda fimmtán her í Argentinu tha fara thaer annad hvort til Disneylands eda halda risastora afmaelisveislu. Eg og 
Vid braedurnir á leid í afmaelid
Emil(skiptinemahostbrodirminn) vorum svo heppnir ad stelpan sem vid thekktum for ekki til Disneylands heldur helt afmaelisveilsu. STÖRA afmaelisveilsu ! Vid hefdum nu ekki geta notid Disneylands ferdar hennar mjog mikid. En allavega tha var okkur sagt ad maeta i finum fotum, og eg svona reiknadi bara med ad thad vaeri skyrta og finar buxur. Thegar vid maettum voru audvitad allir i nýpússudum jakkafotum og vestum. En thad skipti nu ekki ollu, vid erum utlendingar og megum vera odruvisi. Tharna var allt sem veisla gat haft. Pabbi stelpunnar er pólítíkus og segja margir í gríni ad their vilja verda pólítíkusar thegar their verda storir thví hérna gera their ekki neitt og fá faranlega vel borgad. Veislan var i risastorum sal sem leit ut eins og holl med rosalega flottri birtu. Tharna voru menn i jakkafotum sem possudu upp á gestalistana, vid innganginn fengum vid armbond og sidan var tekinn af okkur mynd med pappalíkani af afmaelisbarninu med flottum bakgrunni. Sirka trhjatiu thjonar labbandi um med drykki og pinnamat og i hverju horni voru kokkar ad elda mismundandi mat sem folk gat fengid ser, sushi
, pasta, kjotrettir, raekjur og tunfisksalot. Sidan koma afmaelisbarnid um half tolf, tha voru svona thrir ljosmyndara sem toku myndir af henni eins og hun vaeri Jesú endurrisinn og ollu varpad a storan skjavarpa. Sidan var sest ad bordum og adalretturinn borinn fram, thad var einhver kjuklingur med sosu en unglingarnir fengu fleiri smaretti sem var bara fint. Já eg gleymdi ad nefna thad ad thetta voru allir aettingjar stelpunnar, fullordnir jafnt og krakkar i kringum 200 manns. Thid munid lika ad thetta er fimmtan ara afmaeli ekki konunglega brudkaupid i Englandi . Sidan komu nokkrir fraegir songvarar og afmaelisstelpan song somuleidis. Eftir oll formlegheitin var skellt i partytonlist og allir foru ut a dansgolf. Thar var svakalegt stud og inn á dansgolfid komu tveir thriggja metra háir ljosareykeldparty kallar. Skodid myndir haha mjog erfitt ad utskyra tha. Sidan var audvitan oll mjolk tharna frí og margir notfaerdu ser thad. Thad er ein tegund af mjolk herna sem heitir Fernet. Their blanda henni med kóki og allir herna elska thad. Eg smakkadi og er thetta thad versta sem eg hef smakkad. Their verda mjog undrandi thegar eg segi theim ad eg fyli ekki Fernet. Svo klaradist thetta um sex og allir foru sattir heim. Heyrdi svo um daginn ad thessi veisla hafi kostad 200.000 pesoa sem eru rumar fimm milljonir en eg sel thad ekki dyrara en eg keypti thad.



Gudmundur, eg og Emil á godri stundu




 



AFS : AFS herna er bara standa sig med prydi. Thau eru buin ad halda komuhadegisverd med ollum fjolskyldunum herna i Tucuman. Thar attu allir ad koma med eftirrett fra sinu landi. Eg spurdi Benedikt fodur minn hvad eg gaeti gert og hann stakk upp a avoxtum, rjoma og sukkuladi blandad saman. Eg sagdi Alejondru(hostmamma) fra thvi og hun sagdi ad thad vaeri ekki islenskt heldur Argentinskt og sagdi ad folk yrdi fyrir vonbrigdum. Audvitad klaradist minn eftirrettur a tveimur minutum og allir ad bThriádu um uppskriftina. Sidan verdur ad segja adeins fra hinum skiptinemunum. Thad eru nuna tolf skiptinemar fra AFS i Tucuman borginni minni, vid erum tveri fra islandi (Gudmundur Thorir(folk heldur ad vid séum ad djoka thegar vid segjum nafnid hans haha)), thjodverji, svíi, finnsk stelpa, thrjar italskar, nyja sjaland, kanada og taeland. Vid eru mikid saman og erum godur hopur. 

Gabriela contact persóna mín ad borda sushi,
ekkert rosa spes sushi thar sem erfitt er ad nalgast
fisk thar sem eg bý
Eftiretturinn i grillveislunni sem ég hélt fyrir skiptinemana


Smá baejarferd med krokkunum

Menningin: er svo rosalega frabrugdin her. Byrjum a thvi ad framhjahald er oskop venjulegt. Thegar eg segi folki ad eg eigi kaersutu spurja allir hvort eg kyssi samt ekki adrar stelpur. Eg svara thvi audvitad neitandi, tha verda allir bara rosa undrandi. Frekar einkennilegt. 
Svo er thad eitt ad folk er ekkert ad fara leynt med hvad theim finnst um adra, folk sem er feitt er hreinlega bara kallad gordo (feitur), Tomas á vin sem er kalladur Manzana sem thydir epli og er thad utaf hann lytur ut eins og eitt stykki epli. Svo kalla their hvorn annan heimskan, homma og ymis ljot ord i hverri setningu , en allt a godu notunum. Eg er svo audvitad bara kalladur thad sem eg er : Bonito ;) heheheh
Argentinubúum deila ollu, their kaupa ser alltaf eina stora flosku eda hvad thad er og drekka svo ur thvi saman. Theim finnst lika mjog gaman ad lata okkur skiptinemana borga, eg er samt ekki allveg a somu bladsidu med thad. Thad eru lika mjog mikid af litlum bornum ad betla, sem er virkilega sorglegt en tha attar madur sig a thvi hvad madur hefur thad gott.Thegar strakar verda átján herna raka vinir theirra harid af, thad verdur samt ekki mikid vandamal fyrir mig.



Hér sjái thid astaeduna fyrir thvi ad eg se kalladur Bonito  ;)
Thad er allt í hundum !
A hverjum fostudegi er skrudganga hja mismundandi skolum, flugeldar, trommur og songvar.


Íthróttir: Thad er margt sem haegt er ad gera herna til gamans, fotbolti er audvitad vinsaelast herna, sidan er rugby, hockey a grasi, softball. Eg er sjalfur ekki byrjadur ad aefa neitt nema eg fer i raektina thrisvar i viku og hleyp sex daga(AFS = another fat student verd ad hreyfa mig) med Emil brodur minum, vid erum bunir ad kaupa okkur protein og aetlum ad vera duglegir. Svo audvitad er eg mikid ad hjola á bmxinu og vonandi get eg farid ad skella i eitt video. Vaeri svo til i ad fjarfesta i einum gitar og aefa mig a honum.

Rosa fínt ad hóla hérna, ICEPICK


Thad sem eg sakna á Íslandi burtsed fra Evu, fjolskyldunni og vinunum tha sakna eg islensku mjolkarinnar, heitu pottanna i sundlaugunum, nammid, vesturbaejaris, islenska metnadinum, saenganna a islandi, vatnsins og margt fleira sem a eftir ad koma i ljos, annars hef eg thad bara super gott herna, otrulegt ad thad hafi ekki verid neitt vesen, mer lydur nuna naestum eins og eg se bara fra Argentinu, eda nei kannski ekki allveg strax en thad kemur. Eva er buinn ad kaupa midana og kemur til min i desember !!! Kemur a afmaelisdaginn minn og verdur til sirka 28.desember. Gaeti ekki oskad mer betri gjof :D 
Cadilla sem er stífla herna i nagrenni 

Thetta fer ad verda gott, thid erud orugglega longu haett ad lesa thannig thad mun enginn lesa thessa setningu hehe. Eg er nuna bara ad tala vid sjalfan mig, en vonandi var thetta agaett blogg og myndirnar ekki sidri. Eg er ad gleyma ad segja fra fullt af hlutum, en their koma tha bara i naesta bloggi eftir manud. Thangad til naest ;

Benedikt "Bobby" Benediktsson



Snidug stadreynd : Argentinubúum thykir lakkgrís thad versta sem thau hafa smakkad.