miðvikudagur, 21. nóvember 2012

Kúkad úti og badad sig í à í tvaer vikur.. thetta er Argentínsk útilega

Loksins er madur kominn heim eftir tveggja vikna útilegu med ollum skolanum. Thetta voru frabaerar tvaer vikur og upplifun sem eg mun aldrei gleyma. Thetta var oft erfitt thvi eg gat ekki haft samskipti vid Evu kaerustu mína og fjolskyldu allan thennan tíma.En svona hlutir throska mann rosalega og eg fekk meira ad segja nytt gerivortuhar á thessum tveimur vikum.

Eg aetla ad segja ykkur fra thessum vikum mínum í óbyggdunum og fraeda ykkur um alvöru Argentíska útilegu. Tharna var ekki spilad Lífid er yndislegt og Rómeo og Júlía heldur var spilud cumbia ! Eins og tildaemis thetta lag : http://www.youtube.com/watch?v=BWFlzGd0MsI
Thetta byrjadi allt á fostudeginum 2.nóvember thegar eg lagdi af stad med ollum strakunum í 6.bekk, sem er elsti árgangurinn, ásamt fullt af pallbílum sem voru trodnir af mat, verkfaerum, tjoldum, beddum og allskonar nytsamlegu dóti fyrir ferdina. Vid keyrdum tvo tima í burtu frá Tucuman og vorum komnir ad kvoldi til á stadinn sem er frekar stórt tún med trjam og fjollum allt i kring, rosa fallegur stadur. Hundrad metra frá var á sem hét Ríó Negro, sem thydir svarta á. Thad var gód ástaeda fyrir thvi thvi áin var brún á litinn vegna mikillar drullu og sands. Fyrstu helgina var bara elsti árgangurinn á stadnum, vid settum upp eldhúsid, tjaldid thar sem allir bordudu, sjukratjaldid og tjald leikjanna. Eyddum ollum maurabúunum, hjóum nidur tré og runna sem voru á midju tjaldsvaedinu, settum upp klósett og gerdum allt tilbuid fyrir vikurnar. Vid gerdum líka fleiri hluti en ad vinna, vid spiludum fótbolta, bodudum okkur í ánni, fundum snáka og tarantúlur, sólbodudum okkur og svo sídast en ekki síst: Juego de Zorro eda leikur refsins.
Thetta er einn skemmtilegasti leikur sem ég hef farid í. Hann er thannig ad einn strákur í sjotta bekk er kosinn af ollum strakunum í sjotta bekk til ad vera Zorro, thetta er strákurinn sem er mest metinn innan vina hópsins. Thad veit enginn í hinum árgongunum hver er Zorro, leikurinn snyst ut á thad ad komast af thvi hver er Zorro. Sirka tvisvar eda thrisvar á dag var sprengd bomba og svo hljóp Zorro út úr einhverju tjaldi og endadi í odru tjaldi hinum megin á tjaldsvaedinu. Allir í sjotta bekk vordu hann medan hann hljop med thvi ad taekla hina sem reyndu ad taka af honum hettuna. Thetta var mikid ofbeldi, mikil hlaup og mikid fjor ! Alltaf eftir hvert skipti sem Zorro hljop var alltaf long rod fyrir framan sjukratjaldid :D Lagt var mikid upp úr thvi ad hafa hlaupin hjá Zorro eins laumuleg og snidugt og haegt var. En nú held ég ad thid skiljid hvernig thessi leikur virkar :)




Mánudeginum og thridjudeginum komu svo allir hinir árgangarnir. Tha byrjadi adal fjorid ! Alla vikuna voru leikir alla dagana, vid bodudum okkur heilmikid i anni sem var alltaf jafn frískandi.Oll kvold var vardeldur og vid hann voru sagdir brandarar eda sýnd leikrit. Eitt kvoldid var svo slúdurkvold, tha satu thrir strakar undir teppi og lásu a mida sem allir í utilegunni hofdu skrifad, thar ad segja sludur um alla i skolanum. Mikid var hlegid á hjalla og mikid var skemmt ser, en ekki var olid nú sopid. Maturinn var líka svo fáranlega gódur, held ad thad hafi einhver áhrif á hungrid ad vera alltaf í náttúrunni., eg fekk fullan poka a fyrsta degi af nammi, snakki, kexi og djus og audvitad klaradist thad a odrum degi en atti ad vera fyrir tvaer vikur.
Á sunnudeginum komu allar fjolskyldurnar í heimsókn og hver fjolskylda var med sina grillveislu. Alejandra, Adrian, Emil(saenski skiptineminn) og Marta (amma min herna) komu med fullt af kjoti og salati og ískalt kók. Sjaldan verid jafn gott ad drekka drykk kaldan haha ! Einnig mjog skritid ad nota hnifapor og venjuleg glos, thar sem vid vorum bunir ad borda med hondunum og drekka ur nidursududósum sidustu vikuna :D
Vid vorum semsagt allgjorir villimenn nanast allan tímann, bodudum okkur í á og gerdum tharfir okkar úti.
En thad var óskop gott ad fa fjolskylduna i heimsokn, Alejandra skiladi yndislegum skilabodum frá Evu minni sem eg var búinn ad vera svo spenntur ad fá <3 Svo komst eg ad thvi ad bréfid sem eg sendi fyrir mánudi komst til skila alla leid til Íslands beint heimt til Evu, thvilikt kraftaverk. Sidan akvad eg audvitad ad skila kvedju til Evunnar minnar, og thegar Alejandra retti mer snertiskja simann sinn gat eg ekki skrifad a hann thvi eg hafdi ekki notad taekni i eina og halfa viku og allveg fáránlegt ad nota snertiskjasimalyklabord (langtord!) ! Thannig eg endadi med blad og blýant :)

Mánudagurinn var dagur fimmta bekksins, thessi dagur er kalladur Camiñata og tha voktu 5.bekkingarnir alla med kakoi og vínarbraudi. Sídan sáu their um alla leikina thennan daginn. Leikirnir voru medal annars drulluglíma, pokahlaup og ein fyndnasta íthrótt sem eg hef sed, Kapphlaup feitu krakkanna í skólanum, og allir berir á ofan hahah !
Thridjudagurinn var líka rosalega gódur, thad fylgdi honum einnig mikil sorg thar sem thetta var sídasti dagur útilegunnar med dagsskrá. Hann byrjadi á ad ég var tekinn í hálfgerda busun afthvi adur en útilegan hófst var ég settur á svarta listann. Allir bekkjarbraedur minir tóku mig og nokkra adra inn í skóginn langt frá tjaldsvaedinu. Thar var ég laminn med plastsverdum og greinum, spreyadur, klippt á mér hárid, gefid okkur fullt af nammi, turrón og gosi, ég nádi svo metinu í ad setja upp í mig margar karamellur( 6o stykki !)) , fullt af leikjum og flestir snerust their um ofbeldi eda eitthvad til ad gera litid úr okkur. Einn var thannig ad allir strakarnir a listanum stodu i hring og attu ad kýla naesta mann alltaf fastar og fastar og svo var annar sem snerist ut a thad ad vid attum ad leika klammynd. Audvitad var lika eitthvad ad gera med íslenskuna mína og ég var fenginn til ad kenna íslensku og ef their báru ordin vitlaust fram var theim refsad, byrjadi á hundur, halló og tré, sidan kom EYJAFJALLAJOKULL !!! Sjá svipinn á theim hahah  :D Eftir thetta var skellt ser í ánna til ad skola af ser spreyinu en thad gekk bara ekki neitt thannig eg er enntha med smá sprey á mér thegar eg skrifa thetta blogg. 

Eftirmiddagurinn var athofn sem heitir Descapuchamento held ég, thar tók Zorro af sér hettuna og allir fengu ad sjá hver thad vaeri, thar valdi Zorro svo tíu manneskjur sem eru hans bestu vinir til ad taka af ser hettuna. Tha var rosa dramatiskt thegar hann valdi, fyrst labbadi hann um og engin sagdi neitt, sidan benti hann a thann sem hann valdi og sá adili hljop til hans og fadmadi. Thegar hann atti eina personu eftir, stoppadi hann fyrir framan mig, sló mig og knúsadi mig svo. Mjog gaman ad vera valdur ! Sidan thegar thad var buid byrjudu allir ad knusast fyrir arid og mikid vara grátid, ótrúlegt hvad thessu skóli hefur mikid tilfinnlegt gildi hja ollum sem fara í hann. Eg er byrjadur ad finna hvad thad er rosalega sterk vinatta í honum.
Kvoldid var svo athofn sem er kollud Navidad eda jólin og thad er svona kvedju athofn fyrir 6.bekk. -Fullt af nammi, kokum, samlokum og gosi. Thar var sungid og yngri nemendur voru bunir ad undirbua allskonar gjafir eins og myndasýningar, log og flugeldasyningu. Svo var vakid fram à nòttina thví their vildu njóta sídustu nóttarinnar. 

Dagarnir eftir thad fòru bara ì ad taka allt nidur. Tha var óskop rolegt, spiludum tennis upp à kexpakka, blak upp à kexpakka og fleiri íthróttir upp á kexpakka. Sidan a fimmtudeginum var bara lagt í hann heim á leid. Thad var rosa gott ad koma heim og tala vid fjolskylduna og Evu. Taladi vid Evu í kringum fimm tíma thann dag hahah ! :D

Sídustu helgi fór ég svo í swagalega skemmtilega gongufer med hinum skiptinemunum og lobbudum vid heillengi í gegnum frumskoginn og endudum hja flottum fossi thar sem var haegt ad bada sig. Eg aetla ad lata myndirnar naegja segja ykkur meira.







En núna byrjar alvara lífsins ! Thvi nu byrja prófin :O Tharf ad taka heil tvo prof thann 12. og 13. desember. Frí naestu tvaer vikur medan bekkjarfelagar taka próf úr svona 12 fogum. Sidan akkurat í dag vantar ekki nema 25 daga í ad Eva heimsaekir mig. Eg get einfaldlega ekki bedid eftir ad hun komi og er byrjadur ad plana thessar tvaer vikur rosa vel. 

Thessa helgi er eg svo ad fara med felaga minum, tvaer naetur, í staersta skatepark í Argentínu og gistum vid hja felaga okkar. Thad verdur orugglega thvilikt stud ! 

Annars er bara allt gott ad fretta, lifid er nu ordid heldur edlilegra herna nuna en adur. Spaenskan er ordinn feiki god og er eg kominn inn í nokkra góda vinahópa. 

Takk fyrir ad lesa thetta blogg og skildu eftir thig komment vinur eda vinkona kaer.

Vil svo benda à ad myndirnar eru bara frà deginum sem fjolskyldan heimsótti mig afthvi eg var ekki med myndavel hina dagana.

















































Snidug stadreynd : Í Tucuman er seldur ís á gotuhornum sem kallast Alquilata, thad eru adeins fjorir menn í ollu landinu sem thekkja uppskriftina af thessum bragdgoda ís og ef hun vaeri til solu faeri hún á dágóda summu